Forseti stýrir fundi ríkisráðs á Bessastöðum. Á fundinum féllst forseti á tillögu forsætisráðherra og staðfesti nýjan forsetaúrskurð. Bjarni Benediktsson, sem var fjármála- og efnahagsráðherra, er nú utanríkisráðherra. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, sem var utanríkisráðherra, er nú fjármála- og efnahagsráðherra. Aðrar breytingar urðu ekki á ráðherraskipan eða skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta.
				
						Fréttir
						|
						14. okt. 2023
					
					Ríkisráðsfundur
Aðrar fréttir
							Fréttir
							|
							31. júlí 2024
						
						„Guðni kveður Bessastaði"
						Forseti ræðir embættistíð sína við Ríkissjónvarpið.
						
							Lesa frétt
							
						
					
							Fréttir
							|
							30. júlí 2024
						
						Varnir og viðbrögð í Grindavík
						Forsetahjón taka á móti fólki sem vann að verndun innviða.
						
							Lesa frétt