Forseti flytur ávarp á minningarstund sem styrktarfélagið Gleym mér ei stendur fyrir. Viðburðurinn var í safnaðarheimili Kópavogskirkju. Ár hvert er 15. október tileinkaður missi á meðgöngu og barnsmissi. Samtökin Gleym mér ei sinna þeim sem hafa orðið fyrir því áfalli. Á minningarstundinni sagði fólk frá reynslu sinni í þeim efnum og tónlistarfólk kom fram, Elín Ey, Bubbi Morthens og Rakel Pálsdóttir.
Fréttir
|
15. okt. 2023
Gleym mér ei
Aðrar fréttir
Fréttir
|
31. júlí 2024
„Guðni kveður Bessastaði"
Forseti ræðir embættistíð sína við Ríkissjónvarpið.
Lesa frétt
Fréttir
|
30. júlí 2024
Varnir og viðbrögð í Grindavík
Forsetahjón taka á móti fólki sem vann að verndun innviða.
Lesa frétt