Haraldur Noregskonungur tekur á móti forseta Íslands í konungshöllinni í Osló. Rætt var um heimsókn forseta til Noregs í tilefni af aldarafmæli Íslendingafélagsins í Osló og nágrenni. Einnig var rætt um traust samskipti Íslands og Noregs í áranna rás. Forseti færði konungi að gjöf nýtt rit um samstarf Norðmanna og Íslendinga á sviði skógræktar.
Fréttir
|
20. okt. 2023
Forseti og Noregskonungur
Aðrar fréttir
Fréttir
|
31. júlí 2024
„Guðni kveður Bessastaði"
Forseti ræðir embættistíð sína við Ríkissjónvarpið.
Lesa frétt
Fréttir
|
30. júlí 2024
Varnir og viðbrögð í Grindavík
Forsetahjón taka á móti fólki sem vann að verndun innviða.
Lesa frétt