Forseti er heiðursgestur Norsk-íslenska viðskiptaráðsins á móttöku þess um borð í rafskipinu Brisen. Í móttökunni kynntu íslensk og norsk fyrirtæki starfsemi sína á meðan siglt var um Oslóarfjörð.
Fréttir
|
20. okt. 2023
Norsk-íslenska viðskiptaráðið
Aðrar fréttir
Fréttir
|
31. júlí 2024
„Guðni kveður Bessastaði"
Forseti ræðir embættistíð sína við Ríkissjónvarpið.
Lesa frétt
Fréttir
|
30. júlí 2024
Varnir og viðbrögð í Grindavík
Forsetahjón taka á móti fólki sem vann að verndun innviða.
Lesa frétt