Forseti tekur á móti starfsnemum frá erlendum sendiskrifstofum í Reykjavík. Nemarnir eru ráðnir tímabundið, samhliða háskólanámi, til sendiráða Danmerkur, Svíþjóðar, Noregs og Þýskalands, sendiskrifstofa Grænlands, Færeyja og Evrópusambandsins á Íslandi auk Norræna hússins. Rætt var um sögu Bessastaða og hlutverk forseta í stjórnskipan Íslands, gildi alþjóðasamstarfs og framtíðarhorfur í íslensku samfélagi.
Fréttir
|
30. okt. 2023
Starfsnemar sendiskrifstofa
Aðrar fréttir
Fréttir
|
31. júlí 2024
„Guðni kveður Bessastaði"
Forseti ræðir embættistíð sína við Ríkissjónvarpið.
Lesa frétt
Fréttir
|
30. júlí 2024
Varnir og viðbrögð í Grindavík
Forsetahjón taka á móti fólki sem vann að verndun innviða.
Lesa frétt