Forseti tekur á móti hópi frá félagsstarfi eldri borgara í Ástjarnar- og Kálfatjarnarsókn sem tilheyra Tjarnaprestakalli. Gestirnir gengu fyrst til Bessastaðakirkju þar sem sr. Hans Guðberg Alfreðsson leiddi helgistund. Að því loknu tók forseti á móti hópnum í Bessastaðastofu. Prestarnir Arnór Bjarki Blomsterberg og Bolli Pétur Bollason komu með sóknarbörnum ásamt öðru fylgdarliði.
Fréttir
|
01. nóv. 2023
Ástjarnar- og Kálfatjarnarsókn
Aðrar fréttir
Fréttir
|
31. júlí 2024
„Guðni kveður Bessastaði"
Forseti ræðir embættistíð sína við Ríkissjónvarpið.
Lesa frétt
Fréttir
|
30. júlí 2024
Varnir og viðbrögð í Grindavík
Forsetahjón taka á móti fólki sem vann að verndun innviða.
Lesa frétt