Forseti setur hraðskákmót í minningu Hrafns Jökulssonar. Mótið var haldið í Samkomuhúsinu við Aflagranda í Reykjavík. Á viðburðinum var tilkynnt um stofnun minningarsjóðs í nafni Hrafns og er honum ætlað að styrkja skáklistina, nær og fjær. Hrafn Jökulsson var mikill áhugamaður um skák. Hann lést fyrir aldur fram í fyrra.
Fréttir
|
01. nóv. 2023
Minningarskákmót
Aðrar fréttir
Fréttir
|
31. júlí 2024
„Guðni kveður Bessastaði"
Forseti ræðir embættistíð sína við Ríkissjónvarpið.
Lesa frétt
Fréttir
|
30. júlí 2024
Varnir og viðbrögð í Grindavík
Forsetahjón taka á móti fólki sem vann að verndun innviða.
Lesa frétt