Forsetahjón taka þátt í óformlegri leitaræfingu á vegum Slysavarnafélagsins Landsbjargar til að vekja athygli á fjáröflun þess, sölu á Neyðarkallinum sem hófst í dag og stendur til 5. nóvember. Neyðarkallinn í ár er aðgerðastjórnandi og tóku forsetahjón þátt í æfingu með aðgerðastjórnendum og leitarfólki í Öskjuhlíð í Reykjavík.Hagnaður af sölunni rennur til björgunarsveita og slysavarnadeilda og er hann notaður til að efla og styrkja starfið.
Fréttir
|
02. nóv. 2023
Neyðarkallinn 2023
Aðrar fréttir
Fréttir
|
31. júlí 2024
„Guðni kveður Bessastaði"
Forseti ræðir embættistíð sína við Ríkissjónvarpið.
Lesa frétt
Fréttir
|
30. júlí 2024
Varnir og viðbrögð í Grindavík
Forsetahjón taka á móti fólki sem vann að verndun innviða.
Lesa frétt