Forseti tekur á móti börnum og foreldrum þeirra úr Dropanum, styrktarfélagi barna með sykursýki á alþjóðadegi sykursýki sem haldinn er 14. nóvember ár hvert. Dropinn er undirsamtök Diabetes Ísland – Félags fólks með sykursýki og starfar í þágu allra barna sem greinst hafa með sykursýki og aðstandenda þeirra, hvar sem þau búa á landinu.
Fréttir
|
14. nóv. 2023
Dropinn
Aðrar fréttir
Fréttir
|
31. júlí 2024
„Guðni kveður Bessastaði"
Forseti ræðir embættistíð sína við Ríkissjónvarpið.
Lesa frétt
Fréttir
|
30. júlí 2024
Varnir og viðbrögð í Grindavík
Forsetahjón taka á móti fólki sem vann að verndun innviða.
Lesa frétt