Fréttir | 14. nóv. 2023

Dropinn

Forseti tekur á móti börnum og foreldrum þeirra úr Dropanum, styrktarfélagi barna með sykursýki á alþjóðadegi sykursýki sem haldinn er 14. nóvember ár hvert. Dropinn er undirsamtök Diabetes Ísland – Félags fólks með sykursýki og starfar í þágu allra barna sem greinst hafa með sykursýki og aðstandenda þeirra, hvar sem þau búa á landinu. 

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar