Forseti heimsækir Sorgarmiðstöðina í Hafnarfirði og situr málþing Arnarins, minningar- og styrktarsjóðs fyrir börn og unglinga sem misst hafa náinn ástvin. Í dag er alþjóðadagur barna í sorg og voru viðburðirnir af því tilefni. Forseti kynnti sér starfsemi Sorgarmiðstöðvarinnar og kynnti fyrirlesara á málþingi sem haldið var í Vídalínskirkju í Garðabæ, bandaríska blaðamanninn og rithöfundinn Allison Gilbert.
Fréttir
|
16. nóv. 2023
Dagur barna í sorg
Aðrar fréttir
Fréttir
|
31. júlí 2024
„Guðni kveður Bessastaði"
Forseti ræðir embættistíð sína við Ríkissjónvarpið.
Lesa frétt
Fréttir
|
30. júlí 2024
Varnir og viðbrögð í Grindavík
Forsetahjón taka á móti fólki sem vann að verndun innviða.
Lesa frétt