Forsetahjón taka á móti skólabörnum af Álftanesi og kveikja á ljósum jólatrjánna fyrir framan Bessastaðastofu. Að árlegum sið aðstoðuðu börn úr Álftanesskóla og leikskólunum Holtakoti og Krakkakoti forsetahjón við að tendra ljósin. Þá voru jólasöngvar sungnir við undirspil Margrétar Arnardóttur harmonikkuleikara og loks boðið upp á heitt súkkulaði og piparkökur.

Fréttir
|
06. des. 2023
Jólaljósin tendruð
Aðrar fréttir
Fréttir
|
31. júlí 2024
„Guðni kveður Bessastaði"
Forseti ræðir embættistíð sína við Ríkissjónvarpið.
Lesa frétt
Fréttir
|
30. júlí 2024
Varnir og viðbrögð í Grindavík
Forsetahjón taka á móti fólki sem vann að verndun innviða.
Lesa frétt