Forseti flytur ávarp og tekur þátt í viðburði Krafts, stuðningsfélags fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur þeirra. Félagið stóð fyrir opnu húsi í Hörpu í Reykjavík þar sem sjálfboðaliðar perluðu armbönd með hvatningarorðunum Lífið er núna. Sala armbandsins er hluti af árlegu fjáröflunarátaki og vitundarvakningu Krafts. Forsetahjón tóku bæði þátt í viðburðinum og perluðu armbönd.
Fréttir
|
21. jan. 2024
Perlað með Krafti
Aðrar fréttir
Fréttir
|
31. júlí 2024
„Guðni kveður Bessastaði"
Forseti ræðir embættistíð sína við Ríkissjónvarpið.
Lesa frétt
Fréttir
|
30. júlí 2024
Varnir og viðbrögð í Grindavík
Forsetahjón taka á móti fólki sem vann að verndun innviða.
Lesa frétt