Forseti á fund með Heru Björk Þórhallsdóttur, söngkonu og fulltrúa Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2024. Rætt var um samband listar og stjórnmála, orðræðu á samfélagsmiðlum og leiðir til að bæta hana, táknræn mótmæli og skyld málefni. Forseti þakkaði Heru hennar þátttöku fyrir Íslands hönd í söngvakeppninni að fornu og nýju.
Fréttir
|
23. maí 2024
Hera Björk
Aðrar fréttir
Fréttir
|
31. júlí 2024
„Guðni kveður Bessastaði"
Forseti ræðir embættistíð sína við Ríkissjónvarpið.
Lesa frétt
Fréttir
|
30. júlí 2024
Varnir og viðbrögð í Grindavík
Forsetahjón taka á móti fólki sem vann að verndun innviða.
Lesa frétt