• Forseti sæmdur gullmerki íslensku skátahreyfingarinnar á Úlfljótsvatni. Ljósmyndir: Daði Már Gunnarsson
  • Forseti sækir fjölskylduhátíð skátahreyfingarinnar á Úlfljótsvatni. Ljósmyndir: Daði Már Gunnarsson
  • Forseti sæmdur gullmerki íslensku skátahreyfingarinnar á Úlfljótsvatni. Ljósmyndir: Daði Már Gunnarsson
  • Forseti sækir fjölskylduhátíð skátahreyfingarinnar á Úlfljótsvatni. Ljósmyndir: Daði Már Gunnarsson
  • Forseti sækir fjölskylduhátíð skátahreyfingarinnar á Úlfljótsvatni. Ljósmyndir: Daði Már Gunnarsson
  • Forseti sækir fjölskylduhátíð skátahreyfingarinnar á Úlfljótsvatni. Ljósmyndir: Daði Már Gunnarsson
  • Forseti sækir fjölskylduhátíð skátahreyfingarinnar á Úlfljótsvatni. Ljósmyndir: Daði Már Gunnarsson
Fréttir | 26. maí 2024

Gullmerki skáta

Forseti er sæmdur gullmerki íslensku skátahreyfingarinnar við gleðilega athöfn á fjölskylduhátíð skáta að útilífsmiðstöðinni við Úlfljótsvatn. Við sama tilefni afhentu forseti og Harpa Ósk Valgeirsdóttir skátahöfðingi þeim skátum viðurkenningarskjal sem lentu í hremmingum á alþjóðamóti skáta í Suður-Kóreu í fyrrasumar, slæmu veðri og óviðunandi undirbúningi skipuleggjenda. Forseti Íslands er verndari skátahreyfingarinnar.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar