Forseti er sæmdur gullmerki íslensku skátahreyfingarinnar við gleðilega athöfn á fjölskylduhátíð skáta að útilífsmiðstöðinni við Úlfljótsvatn. Við sama tilefni afhentu forseti og Harpa Ósk Valgeirsdóttir skátahöfðingi þeim skátum viðurkenningarskjal sem lentu í hremmingum á alþjóðamóti skáta í Suður-Kóreu í fyrrasumar, slæmu veðri og óviðunandi undirbúningi skipuleggjenda. Forseti Íslands er verndari skátahreyfingarinnar.
Fréttir
|
26. maí 2024
Gullmerki skáta
Aðrar fréttir
Fréttir
|
31. júlí 2024
„Guðni kveður Bessastaði"
Forseti ræðir embættistíð sína við Ríkissjónvarpið.
Lesa frétt
Fréttir
|
30. júlí 2024
Varnir og viðbrögð í Grindavík
Forsetahjón taka á móti fólki sem vann að verndun innviða.
Lesa frétt