Forseti tekur á móti Patti Hill, alþjóðaforseta Lions, og yfirstjórn Lions á Íslandi. Hill er hér á landi að kynna sér hið öfluga starf Lionshreyfingarinnar. Meðal annars var rætt um nýliðið landsþing Lionsklúbba sem haldið var á Álftanesi á dögunum og mikilsvert framlag Lionsliða til góðgerðarmála og vísindarannsókna að fornu og nýju. Forseti er verndari Lionshreyfingarinnar á Íslandi.
Fréttir
|
27. maí 2024
Alþjóðaforseti Lions
Aðrar fréttir
Fréttir
|
31. júlí 2024
„Guðni kveður Bessastaði"
Forseti ræðir embættistíð sína við Ríkissjónvarpið.
Lesa frétt
Fréttir
|
30. júlí 2024
Varnir og viðbrögð í Grindavík
Forsetahjón taka á móti fólki sem vann að verndun innviða.
Lesa frétt