Forseti sækir sumarhátíð MS-félags Íslands og flytur ávarp. Hátíðin er haldin á alþjóðadegi MS sem árlega fer fram í maí og er mánuðurinn allur tileinkaður fræðslu og vitundarvakningu um sjúkdóminn. Í ár er herferðin einkum tileinkuð fræðslu um greiningu á MS, með slagorðinu „höndlum MS saman". Hátíðin fór fram í MS-húsinu við Sléttuveg í Reykjavík og var þar boðið upp á veitingar og skemmtiatriði fyrir alla fjölskylduna.
Fréttir
|
29. maí 2024
Sumarhátíð MS-félags Íslands
Aðrar fréttir
Fréttir
|
31. júlí 2024
„Guðni kveður Bessastaði"
Forseti ræðir embættistíð sína við Ríkissjónvarpið.
Lesa frétt
Fréttir
|
30. júlí 2024
Varnir og viðbrögð í Grindavík
Forsetahjón taka á móti fólki sem vann að verndun innviða.
Lesa frétt