Forseti tekur á móti karlaliði Vals í handknattleik og föruneyti í tilefni af sigri þess í Evrópukeppni félagsliða á dögunum. Forseti óskaði Valsmönnum til hamingju með þann glæsilega árangur og ræddi við gestina um gildi afreks- og almenningsíþrótta í samfélaginu.
Fréttir
|
30. maí 2024
Evrópumeistarar
Aðrar fréttir
Fréttir
|
31. júlí 2024
„Guðni kveður Bessastaði"
Forseti ræðir embættistíð sína við Ríkissjónvarpið.
Lesa frétt
Fréttir
|
30. júlí 2024
Varnir og viðbrögð í Grindavík
Forsetahjón taka á móti fólki sem vann að verndun innviða.
Lesa frétt