Forseti flytur ávarp og afhendir viðurkenningar á lokahátíð Nýsköpunarkeppni grunnskólanna sem haldin er í Háskólanum í Reykjavík. Í máli sínu hvatti forseti ungmennin til dáða, fagnaði frumkvæði þeirra og dugnaði og kvaðst telja víst að kynslóð þeirra muni takast enn betur en hinum eldri að efla enn frekar okkar ágæta samfélag.
Fréttir
|
01. júní 2024
Nýsköpunarkeppni
Aðrar fréttir
Fréttir
|
31. júlí 2024
„Guðni kveður Bessastaði"
Forseti ræðir embættistíð sína við Ríkissjónvarpið.
Lesa frétt
Fréttir
|
30. júlí 2024
Varnir og viðbrögð í Grindavík
Forsetahjón taka á móti fólki sem vann að verndun innviða.
Lesa frétt