Forsetahjón taka á móti Kvennadeild Rauða krossins í Reykjavík. Heimsókn deildarinnar var liður í árlegri sumarferð hennar. Forseti og forsetafrú ræddu við gestina um sögu Bessastaða og mikilvægi sjálfboðaliðastarfs í samfélaginu. Þegar Eliza Reid flutti hingað til lands á sínum tíma gekk hún í Kvennadeildina og sinnti afgreiðslustörfum í verslun hennar í Landspítalanum við Hringbraut.

Fréttir
|
04. júlí 2024
Kvennadeild Rauða krossins
Aðrar fréttir
Fréttir
|
31. júlí 2024
„Guðni kveður Bessastaði"
Forseti ræðir embættistíð sína við Ríkissjónvarpið.
Lesa frétt
Fréttir
|
30. júlí 2024
Varnir og viðbrögð í Grindavík
Forsetahjón taka á móti fólki sem vann að verndun innviða.
Lesa frétt