Forseti tekur á móti Jóhannesi Þ. Skúlasyni, framkvæmdastjóra Samtaka ferðaþjónustunnar. Rætt var um málefni ferðaþjónustunnar á Íslandi fyrr og nú, framtíðarhorfur og ýmis álitamál. Þá færði forseti Jóhannesi gömul upplýsingarit og bæklinga um Ísland sem ferðamannaland. Forseta áskotnuðust þau á sínum tíma og taldi hann við hæfi að þau yrðu í vörslu Samtaka ferðaþjónustunnar, til fróðleiks og gamans.

Fréttir
|
26. júlí 2024
Ferðaþjónustan fyrr og nú
Aðrar fréttir
Fréttir
|
31. júlí 2024
„Guðni kveður Bessastaði"
Forseti ræðir embættistíð sína við Ríkissjónvarpið.
Lesa frétt
Fréttir
|
30. júlí 2024
Varnir og viðbrögð í Grindavík
Forsetahjón taka á móti fólki sem vann að verndun innviða.
Lesa frétt