Forseti stýrir fundi ríkisráðs á Bessastöðum. Var þetta síðasta opinbera embættisverk forseta. Hann kvaddi um leið ráðherra ríkisstjórnarinnar, þakkaði samstarfið og óskaði þeim alls velfarnaðar. Forseti bar einnig fram þakkir til annarra ráðherra, alþingismanna og embættismanna sem hann hefur unnið með á vettvangi ríkisráðs í forsetatíð sinni.
Fréttir
|
31. júlí 2024
Fundað í ríkisráði
Aðrar fréttir
Fréttir
|
31. júlí 2024
„Guðni kveður Bessastaði"
Forseti ræðir embættistíð sína við Ríkissjónvarpið.
Lesa frétt
Fréttir
|
30. júlí 2024
Varnir og viðbrögð í Grindavík
Forsetahjón taka á móti fólki sem vann að verndun innviða.
Lesa frétt