Forseti á fund með Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra. Rætt var um gang viðræðna stjórnarflokkanna þriggja um áframhaldandi samstarf. Stefnt er að því að forsætisráðherra skýri forseta á ný frá gangi mála við upphaf næstu viku.
Fréttir
|
20. okt. 2021
Fundur með forsætisráðherra
Aðrar fréttir
Fréttir
|
31. júlí 2024
„Guðni kveður Bessastaði"
Forseti ræðir embættistíð sína við Ríkissjónvarpið.
Lesa frétt
Fréttir
|
30. júlí 2024
Varnir og viðbrögð í Grindavík
Forsetahjón taka á móti fólki sem vann að verndun innviða.
Lesa frétt