Forseti tekur á móti fulltrúum stjórnar samtakanna Mín leið - mitt val sem afhenda undirskriftalista. Safnað var undirskriftum til stuðnings ákalli um að Ísland segi sig frá Alþjóðheilbrigðismálastofnuninni WHO, verði fyrirhugaðar breytingar á alþjóðaheilbrigðisreglugerðinni, stofnskrá WHO, ekki stöðvaðar. Á fundinum með forseta röktu gestirnir, þau Leifur Árnason, Kristín Þormar, Sigurlaug Þ. Ragnarsdóttir og Valgerður Snæland Jónsdóttir, þau sjónarmið sem búa að baki undirskriftasöfnuninni og lesa má um í aðfaraorðum undirskriftalistans. Alls skrifaði 2651 undir ákallið.
Fréttir
|
07. des. 2023
Undirskriftir
Aðrar fréttir
Fréttir
|
31. júlí 2024
„Guðni kveður Bessastaði"
Forseti ræðir embættistíð sína við Ríkissjónvarpið.
Lesa frétt
Fréttir
|
30. júlí 2024
Varnir og viðbrögð í Grindavík
Forsetahjón taka á móti fólki sem vann að verndun innviða.
Lesa frétt