Forseti á fund með Hildigunni Sverrisdóttur, Ingibjörgu Stefánsdóttur og Lilju Hjartardóttur um móttöku flóttamanna á Íslandi. Rætt var um brottvísun flóttamanna sem oft orkar tvímælis enda vandi margra mikill. Það sjónarmið kom fram að stefna Íslendinga í þessum efnum sé mótsagnakennd og stangist jafnvel á við alþjóðlegar skuldbindingar auk þess sem huga þurfi sérstaklega að hagsmunum kvenna sem hér leita ásjár. Myndir.
Fréttir
|
25. ágú. 2016
Vandi flóttamanna
Aðrar fréttir
Fréttir
|
31. júlí 2024
„Guðni kveður Bessastaði"
Forseti ræðir embættistíð sína við Ríkissjónvarpið.
Lesa frétt
Fréttir
|
30. júlí 2024
Varnir og viðbrögð í Grindavík
Forsetahjón taka á móti fólki sem vann að verndun innviða.
Lesa frétt