Forseti mætir á opið hús hjá Specialisterne, samtökum sem stuðla að atvinnuþátttöku einstaklinga á einhverfurófi en veita þeim einnig margvíslega aðra aðstoð. Fyrir tilstilli samtakanna, sem vinna að danskri fyrirmynd, hafa fjölmargir fengið atvinnu, oft í hlutastarfi, og brotist þannig út úr vítahring einangrunar og brostins sjálfstrausts. Mynd.
Fréttir
|
27. okt. 2016
Heimsókn til Specialisterne
Aðrar fréttir
Fréttir
|
31. júlí 2024
„Guðni kveður Bessastaði"
Forseti ræðir embættistíð sína við Ríkissjónvarpið.
Lesa frétt
Fréttir
|
30. júlí 2024
Varnir og viðbrögð í Grindavík
Forsetahjón taka á móti fólki sem vann að verndun innviða.
Lesa frétt