Eliza Reid forsetafrú kynnir sér sýninguna Primordial Landscapes: Iceland Revealed. Sýningin er þessa daga á hinu fræga safni í Boston i Bandaríkjunum, the Smithsonian National Museum of Natural History. Á henni getur að líta ljósmyndir Feodors Pitcairns og fylgir þeim ljóðlist Ara Trausta Guðmundssonar.
Fréttir
|
07. feb. 2017
Íslandssýning
Aðrar fréttir
Fréttir
|
31. júlí 2024
„Guðni kveður Bessastaði"
Forseti ræðir embættistíð sína við Ríkissjónvarpið.
Lesa frétt
Fréttir
|
30. júlí 2024
Varnir og viðbrögð í Grindavík
Forsetahjón taka á móti fólki sem vann að verndun innviða.
Lesa frétt