Eliza Reid forsetafrú tók þátt í viðburðinum Milljarður rís í Hörpu ásamt fjölda annarra Íslendinga sem dönsuðu um sali og ganga hússins og minntu þannig á nauðsyn þess að berjast gegn kynbundnu ofbeldi um heim allan. Samtökin UN_Women stóðu að athöfninni. Á sjálfu Elizu eru þær Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, í góðum snúningi.
Fréttir
|
17. feb. 2017
Milljarður rís
Aðrar fréttir
Fréttir
|
31. júlí 2024
„Guðni kveður Bessastaði"
Forseti ræðir embættistíð sína við Ríkissjónvarpið.
Lesa frétt
Fréttir
|
30. júlí 2024
Varnir og viðbrögð í Grindavík
Forsetahjón taka á móti fólki sem vann að verndun innviða.
Lesa frétt