Forsetafrú heldur erindi á hádegisfundi Félags kvenna í atvinnurekstri á Alþjóðlegum degi kvenna. Yfirskrift fundarins var “… já, ég þori, get og vil“ og fjallaði forsetafrú um þær áskoranir sem hún hefur tekist á við á lífsleiðinni. Einnig fluttu erindi þær Brynja Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Azazo og Theódóra S Þorsteinsdóttir alþingismaður. Ávarp forsetafrúar.
Fréttir
|
08. mars 2017
Alþjóðlegur dagur kvenna
Aðrar fréttir
Fréttir
|
31. júlí 2024
„Guðni kveður Bessastaði"
Forseti ræðir embættistíð sína við Ríkissjónvarpið.
Lesa frétt
Fréttir
|
30. júlí 2024
Varnir og viðbrögð í Grindavík
Forsetahjón taka á móti fólki sem vann að verndun innviða.
Lesa frétt