Fréttir | 24. apr. 2017

Kvennaathvarfið

Eliza Reid forsetafrú heimsækir kvennaathvarfið í Reykjavík og kynnir sér starfsemi þess. Athvarfinu er ætlað að veita konum og börnum skjól þegar þegar dvöl í heimahúsum er þeim óbærileg vegna andlegs eða líkamlegs ofbeldis eiginmanns, sambýlismanns eða annarra heimilismanna. Þangað geta konur líka sótt sem hefur verið nauðgað.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar