Forseti flytur opnunarávarp á ráðstefnunni Einn blár strengur í Háskólanum á Akureyri. Rannsóknamiðstöð gegn ofbeldi stendur að ráðstefnunni. Með verkefninu Einn blár strengur er stefnt að því að vekja fólk til vitundar um kynferðislegt ofbeldi gegn drengjum, um varnir gegn því og leiðir til að hjálpa þeim sem verða fyrir því.
Fréttir
|
20. maí 2017
Einn blár strengur
Aðrar fréttir
Fréttir
|
31. júlí 2024
„Guðni kveður Bessastaði"
Forseti ræðir embættistíð sína við Ríkissjónvarpið.
Lesa frétt
Fréttir
|
30. júlí 2024
Varnir og viðbrögð í Grindavík
Forsetahjón taka á móti fólki sem vann að verndun innviða.
Lesa frétt