Forseti tekur á móti fulltrúum norrænna knattspyrnusambanda sem komnir eru saman til fundahalda á Íslandi. Í ávarpi til þeirra vék forseti m.a. að þeim vanda og álitamálum sem hljóta að vakna þegar leikmenn í íþróttinni ganga kaupum og sölum fyrir metfé æ ofan í æ.
Fréttir
|
18. ágú. 2017
Knattspyrna
Aðrar fréttir
Fréttir
|
31. júlí 2024
„Guðni kveður Bessastaði"
Forseti ræðir embættistíð sína við Ríkissjónvarpið.
Lesa frétt
Fréttir
|
30. júlí 2024
Varnir og viðbrögð í Grindavík
Forsetahjón taka á móti fólki sem vann að verndun innviða.
Lesa frétt