Forseti tekur á móti fyrirlesurum og öðrum gestum ráðstefnunnar „Looking over the Horizon“ sem Höfði Friðarsetur stendur að. Aðalræðumenn ráðstefnunnar voru Tawakkol Karman frá Jemen, sem hlaut friðarverðlaun Nóbels árið 2011, Unni Krishnan Karunakara, fræðimaður við Yale-háskóla í Bandaríkjunum og Faten Mahdi Al-Hussaini, norsk baráttukona gegn öfgum og ofstæki.
Fréttir
|
10. okt. 2017
Ráðstefna friðarseturs
Aðrar fréttir
Fréttir
|
31. júlí 2024
„Guðni kveður Bessastaði"
Forseti ræðir embættistíð sína við Ríkissjónvarpið.
Lesa frétt
Fréttir
|
30. júlí 2024
Varnir og viðbrögð í Grindavík
Forsetahjón taka á móti fólki sem vann að verndun innviða.
Lesa frétt