Forseti á fund með stjórnarliðum og framkvæmdastjóra Sambands íslenskra framhaldsskólanema. Rætt var ýmis álitamál og áskoranir sem snúa að þeim, meðal annars nýlega styttingu náms í framhaldsskólum og nauðsyn þess að auðvelda fötluðum nemum að komast leiðar sinnar innan skólaveggja. Í ljósi #metoo átaksins var einnig rætt um kynferðislega áreitni í framhaldsskólum, aðgerðir gegn því ofbeldi og mikilvægi kennslu í kynjafræðum. Þá var rætt um leiðir til að örva ungt fólk til að nýta kosningarétt sinn og auka lýðræðisvitund þess.
Fréttir
|
25. okt. 2017
Framhaldsskólanemar
Aðrar fréttir
Fréttir
|
31. júlí 2024
„Guðni kveður Bessastaði"
Forseti ræðir embættistíð sína við Ríkissjónvarpið.
Lesa frétt
Fréttir
|
30. júlí 2024
Varnir og viðbrögð í Grindavík
Forsetahjón taka á móti fólki sem vann að verndun innviða.
Lesa frétt