Forsetafrú á fundi með nemendum við Harvard háskóla. Á fyrri fundinum sat hún fyrir svörum og ræddi við nemendur í Women in Public Policy námsbrautinni, Oval Office námsbrautinni og þátttakendum í Arctic Inititative verkefninu. Á síðari fundinum ræddi Eliza við nemendur í námskeiði um forystuhlutverk kvenna um hlutverk og stöðu Íslands á sviði kynjajafnréttis, um þá stefnu að jafna laun kynjanna á Íslandi og um ný verkefni á sviði kynjajafnréttis í landinu, meðal annars í ljósi #MeToo hreyfingarinnar.
Fréttir
|
26. jan. 2018
Fyrirlestrar forsetafrúar
Aðrar fréttir
Fréttir
|
31. júlí 2024
„Guðni kveður Bessastaði"
Forseti ræðir embættistíð sína við Ríkissjónvarpið.
Lesa frétt
Fréttir
|
30. júlí 2024
Varnir og viðbrögð í Grindavík
Forsetahjón taka á móti fólki sem vann að verndun innviða.
Lesa frétt