Forseti á fund með fulltrúum samtakanna Blátt áfram, samtökum sem vilja efla forvarnir við kynferðislegu ofbeldi gegn börnum, meðal annars með fræðslu og miðlun upplýsinga. Rætt var um öll þau sjónarmið sem uppi eru í þeim efnum og mikilvægi upplýstrar umræðu.
Fréttir
|
28. feb. 2018
Blátt áfram
Aðrar fréttir
Fréttir
|
31. júlí 2024
„Guðni kveður Bessastaði"
Forseti ræðir embættistíð sína við Ríkissjónvarpið.
Lesa frétt
Fréttir
|
30. júlí 2024
Varnir og viðbrögð í Grindavík
Forsetahjón taka á móti fólki sem vann að verndun innviða.
Lesa frétt