Fréttir | 10. júlí 2018

    Forvarnir

    Forseti á fund um ungmenni í fíknivanda. Foreldrar og systir Einars Darra Óskarssonar kynntu áform um forvarnir og leiðir til að minnka líkur á því að ungmenni ánetjist fíkniefnum, ekki síst lyfseðilsskyldum lyfjum sem ungmenni virðast eiga auðvelt með að nálgast. Einar Darri lést í maí síðastliðnum eftir ofneyslu lyfs af því tagi. Nánari upplýsingar má sjá hér.

     

    Þessi síða notar fótspor
    Skoða nánar