Forseti sæmir átta einstaklinga riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu fyrir rannsóknir, fræðistörf og kennslu á sviði íslenskra miðaldabókmennta: þau Theodore M. Andersson prófessor, Carol J. Clover prófessor, Jürg Glauser prófessor, Stefanie Gropper prófessor, Marianne E. Kalinke prófessor, Carolyne Larrington prófessor, John Lindow prófessor og Margaret Clunies Ross prófessor.
Fréttir
|
13. ágú. 2018
Nýir fálkaorðuhafar
Aðrar fréttir
Fréttir
|
31. júlí 2024
„Guðni kveður Bessastaði"
Forseti ræðir embættistíð sína við Ríkissjónvarpið.
Lesa frétt
Fréttir
|
30. júlí 2024
Varnir og viðbrögð í Grindavík
Forsetahjón taka á móti fólki sem vann að verndun innviða.
Lesa frétt