Forseti og forsetafrú taka á móti Elísabetu Margeirsdóttur og fleiri ofurhlaupurum á Bessastöðum. Elísabet vann nýlega það afrek að ljúka 400 kílómetra hlaupi í Góbí eyðimörkinni í Kína á innan við 100 klukkustundum.
Fréttir
|
08. okt. 2018
Elísabet Margeirsdóttir
Aðrar fréttir
Fréttir
|
31. júlí 2024
„Guðni kveður Bessastaði"
Forseti ræðir embættistíð sína við Ríkissjónvarpið.
Lesa frétt
Fréttir
|
30. júlí 2024
Varnir og viðbrögð í Grindavík
Forsetahjón taka á móti fólki sem vann að verndun innviða.
Lesa frétt