Forsetafrú tekur þátt í viðburðinum Milljarður rís sem íslensk landsnefnd UN Women stendur að í samstarfi við Sónar Reykjavík. Eliza Reid var ein sex kvenna af erlendum uppruna sem lásu frásagnir annarra erlendra kvenna hér á landi af kynferðislegri áreitni og ofbeldi. Viðtal við forsetafrú um viðburðinn og málstaðinn má horfa á hér.
Fréttir
|
16. mars 2018
Milljarður rís
Aðrar fréttir
Fréttir
|
31. júlí 2024
„Guðni kveður Bessastaði"
Forseti ræðir embættistíð sína við Ríkissjónvarpið.
Lesa frétt
Fréttir
|
30. júlí 2024
Varnir og viðbrögð í Grindavík
Forsetahjón taka á móti fólki sem vann að verndun innviða.
Lesa frétt