Forseti kaupir fyrsta álfinn sem SÁÁ, Samtök áhugafólks um áfengis- vímuefnavandann, hefja sölu á í fyrramálið til styrktar sínu starfi. Álfurinn er nú seldur í 30. sinn og ber tímamótunum vitni, í afmælisklæðnaði og til í líf og fjör, en án ofneyslu áfengis og annarra vímugjafa.
Fréttir
|
06. maí 2019
Álfurinn
Aðrar fréttir
Fréttir
|
31. júlí 2024
„Guðni kveður Bessastaði"
Forseti ræðir embættistíð sína við Ríkissjónvarpið.
Lesa frétt
Fréttir
|
30. júlí 2024
Varnir og viðbrögð í Grindavík
Forsetahjón taka á móti fólki sem vann að verndun innviða.
Lesa frétt