Fréttir | 06. maí 2019

Álfurinn

Forseti kaupir fyrsta álfinn sem SÁÁ, Samtök áhugafólks um áfengis- vímuefnavandann, hefja sölu á í fyrramálið til styrktar sínu starfi. Álfurinn er nú seldur í 30. sinn og ber tímamótunum vitni, í afmælisklæðnaði og til í líf og fjör, en án ofneyslu áfengis og annarra vímugjafa.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar