Forseti sækir Midgard-ráðstefnuna sem haldin var í Kópavogi. Á viðburðinum voru kynnt hvers kyns borðspil, tölvuleikir, teiknimyndasögur, búningar, ofurhetjur og annað af því tagi. Ráðstefnuna sóttu einnig góðir gestir að utan og má fá upplýsingar um þá hér.