Forseti og forsetafrú taka á móti Majed el-Shafie og föruneyti. El-Shafie ólst upp í Egyptalandi, játaði þar kristna trú og sætti fyrir vikið ofsóknum. Hann býr nú í Kanada og stýrir alþjóðasamtökunum One Free World International sem berjast fyrir trúfrelsi, mannréttindum og vernd allra gegn ofsóknum í nafni trúar eða annarra þátta. El-Shafie mun dvelja hér á landi næstu daga og hitta að máli ýmsa ráðamenn.
Fréttir
|
28. okt. 2019
Mannréttindi og trúfrelsi
Aðrar fréttir
Fréttir
|
31. júlí 2024
„Guðni kveður Bessastaði"
Forseti ræðir embættistíð sína við Ríkissjónvarpið.
Lesa frétt
Fréttir
|
30. júlí 2024
Varnir og viðbrögð í Grindavík
Forsetahjón taka á móti fólki sem vann að verndun innviða.
Lesa frétt