Forseti á fund með Marcin Palys rektor Háskólans í Varsjá, Lilju D. Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra, Jóni Atla Benediktssyni rektor og fleirum þar sem rætt var um samstarf Háskóla Íslands og Varsjárháskóla. Í kjölfarið flutti forseti fyrirlestur við skólann með titlinum "Defending Asgard, Independence, and Human Rights: The Use of History in Current Affairs".
Fréttir
|
04. mars 2020
Heimsókn í Varsjárháskóla
Aðrar fréttir
Fréttir
|
31. júlí 2024
„Guðni kveður Bessastaði"
Forseti ræðir embættistíð sína við Ríkissjónvarpið.
Lesa frétt
Fréttir
|
30. júlí 2024
Varnir og viðbrögð í Grindavík
Forsetahjón taka á móti fólki sem vann að verndun innviða.
Lesa frétt