Fréttir | 16. sep. 2020

Ofurhetjur

Forseti tekur á móti bók að gjöf. Anna Steinsen, tómstunda- og félagsmálafræðingur, samdi og gaf út barnabókina Ofurhetjur í einn dag. Allur ágóði af sölu hennar rennur til UN Women á Íslandi.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar