Fréttir | 29. ágú. 2021

Hjálpræðisherinn

Forseti flytur ávarp við vígslu nýs húsnæðis Hjálpræðishersins í Reykjavík. Kommandör Knud David Welander frá Noregi vígði húsið, fleiri ræður voru fluttar og tónlist leikin. Herinn í Reykjavík er nú til húsa við Suðurlandsbraut 72, eftir að hafa verið í Kvosinni frá lokum nítjándu aldar.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar