Forseti flytur ávarp og afhendir verðlaun á degi gegn einelti sem haldinn er í skólum landsins. Forseti og Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra sóttu viðburð í tilefni dagsins sem samtökin Heimili og skóli stóðu að í Rimaskóla í Reykjavík. Nemendur skólans sýndu skemmtiatriði og ræður voru fluttar. Þá voru hvatningarverðlaun Heimilis og skóla veitt. Þau hlaut í ár Guðríður Aadnegard, náms- og starfsráðgjafi við Grunnskólann í Hveragerði.
Fréttir
|
09. nóv. 2021
Dagur gegn einelti
Aðrar fréttir
Fréttir
|
31. júlí 2024
„Guðni kveður Bessastaði"
Forseti ræðir embættistíð sína við Ríkissjónvarpið.
Lesa frétt
Fréttir
|
30. júlí 2024
Varnir og viðbrögð í Grindavík
Forsetahjón taka á móti fólki sem vann að verndun innviða.
Lesa frétt