Forseti ávarpar rafrænt málþing í tengslum við 66. Kvennanefndarfund Sameinuðu þjóðanna (CSW66). Á málþinginu, Hinar gleymdu raddir – Áhrif loftslagsbreytinga á ofbeldi gegn konum, var rætt með hvaða hætti loftslagsbreytingar auka líkurnar á vopnuðum átökum innan ríkja og áhrif þeirra á konur og stúlkur. Málþingið var haldið í samvinnu forsætisráðuneytisins og UN Women á Íslandi.
Fréttir
|
14. mars 2022
Hinar gleymdu raddir
Aðrar fréttir
Fréttir
|
31. júlí 2024
„Guðni kveður Bessastaði"
Forseti ræðir embættistíð sína við Ríkissjónvarpið.
Lesa frétt
Fréttir
|
30. júlí 2024
Varnir og viðbrögð í Grindavík
Forsetahjón taka á móti fólki sem vann að verndun innviða.
Lesa frétt