Forseti tekur á móti Dr. Najat Maalla M´jid, sérlegum sendifulltrúa aðalritara Sameinuðu þjóðanna um ofbeldi gegn börnum. Sendifulltrúinn er hér á landi í opinberri heimsókn í boði Ásmundar Einars Daðasonar, mennta- og barnamálaráðherra, sem fylgdi henni á fund forseta. Rætt var um velsæld og valdeflingu barna og um möguleika á auknu samstarfi um málefni barna á vettvangi Sameinuðu þjóðanna.
Fréttir
|
21. júní 2022
Málefni barna
Aðrar fréttir
Fréttir
|
31. júlí 2024
„Guðni kveður Bessastaði"
Forseti ræðir embættistíð sína við Ríkissjónvarpið.
Lesa frétt
Fréttir
|
30. júlí 2024
Varnir og viðbrögð í Grindavík
Forsetahjón taka á móti fólki sem vann að verndun innviða.
Lesa frétt