Forseti flytur opnunarávarp á Vináttumálþingi Barnaheilla sem haldið er í Reykjavík. Á viðburðinum er sjónum beint að leiðum til að sporna gegn ofbeldi, útilokun og einelti meðal barna og ungmenna. Sérstaklega er horft til Vináttu, forvarnaverkefnis Barnaheilla gegn einelti sem er ætlað leikskólum og yngstu bekkjum grunnskóla. Forseti er verndari Vináttu.
Fréttir
|
03. nóv. 2022
Barnaheill
Aðrar fréttir
Fréttir
|
31. júlí 2024
„Guðni kveður Bessastaði"
Forseti ræðir embættistíð sína við Ríkissjónvarpið.
Lesa frétt
Fréttir
|
30. júlí 2024
Varnir og viðbrögð í Grindavík
Forsetahjón taka á móti fólki sem vann að verndun innviða.
Lesa frétt