Fréttir | 03. nóv. 2022

Barnaheill

Forseti flytur opnunarávarp á Vináttumálþingi Barnaheilla sem haldið er í Reykjavík. Á viðburðinum er sjónum beint að leiðum til að sporna gegn ofbeldi, útilokun og einelti meðal barna og ungmenna. Sérstaklega er horft til Vináttu, forvarnaverkefnis Barnaheilla gegn einelti sem er ætlað leikskólum og yngstu bekkjum grunnskóla. Forseti er verndari Vináttu.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar