Forseti tekur á móti Emanuelis Zingeris, þingmanni á Seimas, þjóðþingi Litháens. Meðal annars var rætt um innrás Rússlands í Úkraínu og fordæmingu Evrópuráðsins á því ofbeldi. Zingeris var í fremstu röð þegar Litháar börðust fyrir endurheimt sjálfstæðis á sínum tíma og kom fyrst hingað til lands árið 1990. Áður átti forseti fund með Zingeris árið 2018.
Fréttir
|
25. nóv. 2022
Emanuelis Zingeris
Aðrar fréttir
Fréttir
|
31. júlí 2024
„Guðni kveður Bessastaði"
Forseti ræðir embættistíð sína við Ríkissjónvarpið.
Lesa frétt
Fréttir
|
30. júlí 2024
Varnir og viðbrögð í Grindavík
Forsetahjón taka á móti fólki sem vann að verndun innviða.
Lesa frétt